Innanlandsflug
Fargjaldareglur - athugið að hægt er að breyta miðum og afbóka á heimasíðunni okkar (velja "breyta bókun" á forsíðunni)
Miði fæst ekki endurgreiddur ef farþegi mætir ekki í bókað flug. Á það alltaf við og er óháð því hvaða fargjald var bókað.
Breytingar
Fyrsta breyting er frí, gildir þar til 24 klst fyrir brottför
Aðrar breytingar kr. 2000.- auk fargjaldamismuns, ef við á.
Eftir brottför er ekki hægt að breyta miða.
Afbókanir
Ekkert afbókunargjald nema ef innan við 24 klst i brottför. Þá 4.000.- kr.
Farangur
Innritaður farangur: Ein taska er innifalin. Hámarks þyngd er 20 kg og hámarks stærð er 158 cm að umfangi ( lengd + breidd + hæð)
Handfarangur: lágmarks handfarangur, s.s. lítil handtaska, tölvutaska eða myndavél, að hámarki 4 kg.