Fara í efni
Til baka

Sérstök þjónusta

Hjólastólar

Þeir farþegar sem þurfa sérstaka aðstoð á flugvellinum eða um borð í vélinni vegna skertrar hreyfigetu eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofu Norlandair, í síma 414-6960.

Gott að vita

Hægt er að óska eftir:

  1. Hjólastól að/frá flugvél en viðkomandi fer sjálfur í/úr vélinni og í/úr sæti.
  2. Hjólastól að/frá flugvél og aðstoð við að fara í/úr vélinni og í/úr sæti.
  3. Hjólastól að/frá flugvél og burðarstól í/úr vélinni og í/úr sæti.

Mikilvægt er að mæta tímalega í innritun eða amk 45 mínútum fyrir brottför, sé búið að óska eftir sérstakri aðstoð.